KS/Leiftur 2 - 1 Grótta

KS/Leiftur 2 - 1 Grótta KS/Leiftur tók á móti Gróttu í gærkvöldi á Hólsvelli, það verður að segjast að það fór hrollur um áhorfendur þegar Gróttumenn

Fréttir

KS/Leiftur 2 - 1 Grótta

Mikil fagnaðarlæti í leikslok.
Mikil fagnaðarlæti í leikslok.
KS/Leiftur tók á móti Gróttu í gærkvöldi á Hólsvelli, það verður að segjast að það fór hrollur um áhorfendur þegar Gróttumenn skoruðu mark rétt fyrir leikhlé en fram að því hafði verið jafnræði í leiknum.
Okkar menn komu tvíefldir til leiks í seinni hálfleik og er ekki á neinn hallað ef sagt er að við áttum seinni hálfleikinn enda uppskáru okkar drengir tvö mörk og unnu fyrsta sigurinn í deildinni þetta sumarið. Að öðrum ólöstuðum þá var Halldór Logi Hilmarsson besti maður vallarins, barðist allan tímann og vann vel á miðjunni.

Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst