Selvíkurnefsviti

Selvíkurnefsviti Selvíkurnefsviti er staðsettur austan Siglufjarðar. Vitinn var byggður árið 1930, en þar var áður lítill stólpaviti frá 1911.

Fréttir

Selvíkurnefsviti

Selvíkurnefsviti. Mynd fengin af www.bjornvald.is
Selvíkurnefsviti. Mynd fengin af www.bjornvald.is

Selvíkurnefsviti er staðsettur austan Siglufjarðar. Vitinn var byggður árið 1930, en þar var áður lítill stólpaviti frá 1911. 

Vinsæl gönguleið meðal Siglfirðinga sem og annara ferðamanna er að ganga fjörðinn frá flugvellinum fram á Selvíkurnefsvita.


Athugasemdir

21.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst