Síðasti leikur 3.fl. ka. í ár
sksiglo.is | Íþróttir | 31.08.2009 | 10:00 | | Lestrar 485 | Athugasemdir ( )
3. fl. karla lauk þátttöku sinni í Íslandsmótinu í gær með tapleik gegn Fjarðabyggð og endaði leikurinn 3-6. Segja má að þátttaka KS/Hvatar/Tindastóls í Íslandsmótinu í sameiginlegu lið hafi gengið vonum framar og vonandi fara menn að ræða framhaldið fljótlega því mikill munur er á því að leika 11 mannabolta eða 7 manna.
Efniviðurinn er nægur hér á Siglufirði en fjöldinn ekki og því er gott að geta leitað til nágrannafélaganna að sögn stjórnarmanns hjá KS.
Myndir HÉR
Efniviðurinn er nægur hér á Siglufirði en fjöldinn ekki og því er gott að geta leitað til nágrannafélaganna að sögn stjórnarmanns hjá KS.
Myndir HÉR
Athugasemdir