Síðasti leikur 3.fl. ka. í ár

Síðasti leikur 3.fl. ka. í ár 3. fl. karla lauk þátttöku sinni í Íslandsmótinu í gær með tapleik gegn Fjarðabyggð og endaði leikurinn 3-6. Segja má að

Fréttir

Síðasti leikur 3.fl. ka. í ár

Marki fagnað
Marki fagnað
3. fl. karla lauk þátttöku sinni í Íslandsmótinu í gær með tapleik gegn Fjarðabyggð og endaði leikurinn 3-6. Segja má að þátttaka KS/Hvatar/Tindastóls í Íslandsmótinu í sameiginlegu lið hafi gengið vonum framar og vonandi fara menn að ræða framhaldið fljótlega því mikill munur er á því að leika 11 mannabolta eða 7 manna.
Efniviðurinn er nægur hér á Siglufirði en fjöldinn ekki og því er gott að geta leitað til nágrannafélaganna að sögn stjórnarmanns hjá KS.

Myndir HÉR


Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst