Fréttablađ Siglfirđingafélagsins komiđ á Tímarit.is

Fréttablađ Siglfirđingafélagsins komiđ á Tímarit.is Í gćr var lokiđ viđ ađ skanna inn alla 24 árgangana af Fréttablađi-Siglfirđingafélagsins, frá 1988

Fréttir

Fréttablađ Siglfirđingafélagsins komiđ á Tímarit.is

Fréttir Siglfirđingafélagsins
Fréttir Siglfirđingafélagsins
Í gćr var lokiđ viđ ađ skanna inn alla 24 árgangana af Fréttablađi-Siglfirđingafélagsins, frá 1988 til 2011, og setja blađiđ inn á Tímarit.is, ţar sem ţađ verđur í góđum félagsskap hundruđa íslenskra blađa og tímarita. 

Ţar međ verđur hćgt ađ fletta blađinu, sem hefur flutt mikinn fróđleik gegnum tíđina, og leita ađ einstökum efnisorđum. Stjórn Siglfirđingafélagsins ákvađ ađ ráđast í ţetta verkefni í tilefni af 50 ára afmćli félagsins á ţessu ári.

Ţess má geta ađ nokkur siglfirsk blöđ eru komin inn á ţessa vinsćlu vefsíđu Landsbókasafnsins svo sem Fram (1916-1922), Glettingur (1923), 1. maí (1929-1955) og Ţytur (1954-1955). Ekki verđur ţess langt ađ bíđa ađ Framtíđin (1923-1927) verđi einnig ađgengileg.

Slóđ á Fréttablađ Siglfirđingafélagsins: http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=627&lang=is

Texti: Jónas Ragnarsson.


Athugasemdir

05.febrúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst