Siglfirđingur vinnur milljónir

Siglfirđingur vinnur milljónir Heppinn viđskiptavinur Siglósport á Siglufirđi er tćplega 16 milljónum króna ríkari í kvöld en bónusvinningur í

Fréttir

Siglfirđingur vinnur milljónir

Heppinn viđskiptavinur Siglósport á Siglufirđi er tćplega 16 milljónum króna ríkari í kvöld en bónusvinningur í Víkingalottóinu sem dreginn var út í kvöld kom á miđa sem seldur var ţar.Vinningsupphćđin er alls 15.860.410 krónur en vinningshafinn situr einn ađ bónuspottinum. Ţá voru fjórir sem deildu međ sér fyrsta vinningi, einn Dani, einn Finni og tveir Norđmenn. Hver ţeirra fćr rúmlega 138 milljónir króna í sinn hlut.

Athugasemdir

19.apríl 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst