Siglómót 2010 í blaki úrslit
sksiglo.is | Íţróttir | 01.03.2010 | 12:00 | | Lestrar 749 | Athugasemdir ( )
Siglómótinu í blaki var haldiđ á laugardaginn, alls tóku 23 liđ ţátt í mótinu ađ ţessu sinn og reiknast mótstjórn til ađ um 140 ţátttakendur hafi veriđ í íţróttahöllinni. Ađ venju var mótinu slitiđ međ lokahófi á Allanum en verđlaunaafhendingin fer ávalt fram í Bátahúsinu og mátti heyra á ţeim sem voru ađ koma ţangađ inn í fyrsta sinn ađ ţau voru orđlaus yfir safninu.
Úrslit mótsins má sjá hér ađ neđan og myndir HÉR.
1. Deild, Öldungar karla
Fylkir
Völsungur
Óđinn/Skautar
Körtur
MassaJamm
Hyrnan 1
Björn og húnarnir
Verkís
Hyrnan 2
1. Deild, Öldungar kvenna
KA-Freyjur A
Súlur 1
Krćkjur A
Völsungur b
Skautar
Súlur 2
Rimar A
2. Deild, Öldungar kvenna
Fylkir
Súlur 3
Rimar B
KA-Freyjur B
UMFL Dćlur
Krćkjur B
Dívur
Athugasemdir