Siglómótið 2009 í blaki
sksiglo.is | Íþróttir | 27.02.2009 | 21:58 | | Lestrar 605 | Athugasemdir ( )
Lokaundirbúningur stendur nú yfir vegna blakmóts Hyrnumanna og Súlumeyja í íþróttahöllinni á morgun. Mótið hefst kl. 9 og stendur fram eftir degi, mjög góð þáttaka er í mótinu en 7 kvennalið og 8 karlalið hafa skráð sig til leiks að sögn Boga Sigurbjörnssonar stjórnarformanns í Hyrnunni.
Áhorfendur eru hvattir til að koma og sjá öfluga blakara taka vel á því, veitingarsala verður í húsinu.
Fleiri myndir HÉR
Áhorfendur eru hvattir til að koma og sjá öfluga blakara taka vel á því, veitingarsala verður í húsinu.
Fleiri myndir HÉR
Athugasemdir