Siglómótið í blaki 2010
sksiglo.is | Íþróttir | 25.02.2010 | 12:00 | | Lestrar 596 | Athugasemdir ( )
Blakklúbbarnir hér á Siglufirði standa fyrir blakmóti næstkomandi helgi. Alls hafa 25 lið skráð sig til leiks, 15 kvennalið og 9 karlalið. Líklega verður byrjað að spila á föstudagskvöldinu og svo allan laugardaginn. Áhorfendur eru hvattir til að mæta og fylgjast með blaksnillingunum leika listir sínar. Vegna mikils mannfjölda um helgina eru gestir íþróttamiðstöðvarinnar beðnir um að taka tillit til hvors annars.
Athugasemdir