Siglufjarðarmót 2014 í Badminton

Siglufjarðarmót 2014 í Badminton Siglufjarðarmót í Badminton var haldið 25. og 27. mars sl.

Fréttir

Siglufjarðarmót 2014 í Badminton

Glæsilegur hópur
Glæsilegur hópur

Siglufjarðarmót í Badminton var haldið 25. og 27. mars sl.

Sólrún Anna Ingvarsdóttir (Ingvar Erlingsson & Sigurlaug Ragna Guðnadóttir) og Rut Jónsdóttir (Jón Salmannsson & Helga Hermannsdóttir) urðu 3-faldir Siglufjarðar meistarar
HSA_2014.04.01_SIGLUFJARDARMOT_2014_BADMINTONSólrún Anna & Rut.
 

HSA_2014.04.01_SIGLUFJARDARMOT_2014_BADMINTONSólrún Anna, Haukur Orri, Sigríður Ása & Hjörvar Már

HSA_2014.04.01_SIGLUFJARDARMOT_2014_BADMINTONSólrún Anna, Sigríður Ása, Sóley Lilja & Elín Helga.

HSA_2014.04.01_SIGLUFJARDARMOT_2014_BADMINTONAnna Día og Rut slá á létta strengi.

HSA_2014.04.01_SIGLUFJARDARMOT_2014_BADMINTONSkarphéðinn og Sigríður Ása stilla sér upp með verðlaunin.

HSA_2014.04.01_SIGLUFJARDARMOT_2014_BADMINTONSólrún Anna og Sigríður Ása ánægðar með árangurinn.



Úrslit 

U-11 snáðar einliðal. 1. Hörður Ingi kristjánsson
2. Patrick Gabriel Bors

U-11 snótir einliðal. 1. Jónína Guðný Gunnarsdóttir
2. Michele Julia Turca

U-13 hnokkar einliðal. 1. Janus Roelfs Þorsteinsson
2. Árni Haukur Þorgeirsson

Aukaflokkur: 1. Friðrik Gauti Stefansson
2. Gísli Marteinn Baldvinsson

U-13 hnokkar tvíliðal. 1. Janus Roelfs / Árni Haukur
2. Gísli Marteinn / Helgi Már Kjartoansson

U-13 hno/hná tvenndarl. 1. Árni Haukur / Rut 
2. Janus Roelfs / Anna Día Baldvinsd.

U-15 sveinar einliðal. 1. Haukur Orri Kristjánsson
2. Hjörvar Már Aðalsteinsson

Aukaflokkur: 1. Atli Örn Sævarsson
2. Skarphéðinn Sigurðarson

U-15 sveinar tvíliðal. 1. Hjörvar Már / Guðbrandur Elí
2. Haukur Orri /Helgi Fannar Jóns

U-15 sveinar/meyjar tvenndarl.
1. Haukur Orri / Sólrún Anna
2. Hjörvar Már / Sigríður Ása

U-15 meyjar einliðal. 1. Sólrún Anna Ingvarsdóttir
2. Sigríður Ása Guðmarsdóttir

Aukaflokkur: 1. Agnes Ósk Ian Grey
2. Þórey Hekla Ægisdóttir

U-15 meyjar tvíliðal. 1. Sólrún Anna /Sigríður Ása
2. Elín Helga Þórarinsd / Sóley Lilja Magnúsd.

Upplýsingar fengnar á síðu tbs

myndir María Elín.


Athugasemdir

03.desember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst