Sigurjón Sigtryggsson 20 ára
sksiglo.is | Almennt | 22.01.2015 | 06:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 981 | Athugasemdir ( )
Sigurjón Sigtryggsson var með glæsiveislu síðastliðinn laugardag.
Veislan fór fram í Aðalbakaríi og voru ættingjar og vinir sem
fögnuðu með Sigurjóni á þessum tímamótum.
Afmælisgjöfin var ekki af verri sortinni, vinir og vandamenn gáfu honum ferð til
Englands til að horfa Arsenal leik, en Arsenal er uppáhalds lið Sigurjóns. Með honum í för verður Jón Tryggvi en þess má geta að
Jón er alls ekki Arsenal aðdáandi þannig að ferðin verður vafalaust hressandi.
Starfsmenn Lífeyrisþjónustu Sparisjóðs Siglufjarðar gáfu Sigurjóni svo peningagjöf sem notuð verður í gjaldeyri.






Athugasemdir