Sigurjón í góđum félagsskap.
sksiglo.is | Íţróttir | 28.06.2011 | 13:30 | Guđmundur Skarphéđinsson | Lestrar 796 | Athugasemdir ( )
Opnunarhátíđ Alţjóđaleika Special Olympics í Ađţenu var vel úr garđi gerđ. Íslenski hópurinn skemmti sér vel á hátíđinni ásamt stórstjörnum á borđ viđ Stevie Wander og Venessu Williams.
Siglfirđingurinn Sigurjón Sigtryggsson keppir i undankeppni spjótkastsins á morgun, og í 400 m hlaupi á föstudag.
Texti og mynd: Ađsent.
Siglfirđingurinn Sigurjón Sigtryggsson keppir i undankeppni spjótkastsins á morgun, og í 400 m hlaupi á föstudag.
Texti og mynd: Ađsent.
Athugasemdir