Sigurjón Sigtryggsson frjálsíţróttakappi

Sigurjón Sigtryggsson frjálsíţróttakappi Keppni í frjálsum íţróttum á Norrćna barna- og unglingamótinu í Eskilstuna fór fram í dag í 33 stiga hita. Ţrátt

Fréttir

Sigurjón Sigtryggsson frjálsíţróttakappi

Mynd: Íslenski hópurinn međ verđlaunin sín úr frjálsíţróttakeppninni í dag. Međ ţeim á myndinni er frjálsíţróttaţjálfarinn í ferđinni, Egill Ţór Valgeirsson.
Mynd: Íslenski hópurinn međ verđlaunin sín úr frjálsíţróttakeppninni í dag. Međ ţeim á myndinni er frjálsíţróttaţjálfarinn í ferđinni, Egill Ţór Valgeirsson.
Keppni í frjálsum íţróttum á Norrćna barna- og unglingamótinu í Eskilstuna fór fram í dag í 33 stiga hita. Ţrátt fyrir blíđviđriđ fór íslenski frjálsíţróttahópurinn á kostum og rakađi til sín verđlaunum enda dyggilega studdur áfram í stúkunni.


Ţau sem kepptu fyrir Íslands hönd í frjálsum voru Ingeborg Eide Garđarsdóttir, langstökk, 100m. hlaup og 400m. hlaup. Almar Ţór Ţorsteinsson, 100m. hlaup og kúluvarp og svo Sigurjón Sigtryggsson 100m. hlaup, 400m. hlaup og kúluvarp.

Skemmst er frá ţví ađ segja ađ Ingeborg vann silfur í langstokki, brons í 100m. hlaupi og brons í 400m. hlaupi. Almar vann til gullverđlauna í kúluvarpi og Sigurjón Sigtryggsson til silfurverđlauna. Ţá vann Sigurjón til silfurverđlauna í 100m. hlaupi og til gullverđlauna í 400m. hlaupi. Sannarlega glćstur árangur hjá ţessum efnilega hóp sem á vísast eftir ađ láta vel ađ sér kveđa ţegar fram líđa stundir.

Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst