Síldin er komin aftur!
Frétt frá Síldarminjasafni Íslands.
Í gær birtist afar áhugaverð frétt á vefmiðlinum Eyjan.is þar sem sagt er frá miklu magni og mikilli útbreiðslu makríls á Íslandsmiðum. Hér á Síldarminjasafninu var það þó aukaatriði fréttarinnar sem vakti mesta athygli: Síldin er komin aftur! Í fréttinni segir eftirfarandi af fimm vikna leiðangri Árna Friðrikssonar sem lauk sl. mánudag: „Síld fannst nokkuð víða á rannsóknasvæðinu, norsk-íslensk síld austur og norður af Íslandi og íslensk sumargotssíld fyrir sunnan og vestan. Norður af Íslandi.....
Sjá nánar á vef Síldarminjasafns Íslands. Sjá hér.
Athugasemdir