Sínawikklúbburinn í Siglufirði heldur suðrænt og seiðandi konukvöld í Allanum
sksiglo.is | Almennt | 01.04.2014 | 17:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 241 | Athugasemdir ( )
Innsent efni.
Sínawikklúbburinn í Siglufirði heldur suðrænt og seiðandi konukvöld í
Allanum laugardaginn 5. apríl.
Öllum konum velkomið að taka þátt !!!
Kíwanishúsið kl 18:15 vínkynnig og smökkun.
Allinn kl. 20.00 meiriháttar Mexíkanskt hlaðborð:
Kjúklingafajitas, nautafajitas, kjötbollur í rjómabarbequesósu, nautaburrito, kjúklingachimichanga, djúpsteiktir jalapenoostabelgir,
kjúklingavængir, djúpsteiktar rækjur í soyasósu, portúgalskur saltfiskur, ásamt meðlæti og sósum. Kaffi og konfekt.
Skemmtidagskrá, happdrætti og ball með hljómsveitinni No-Name.
(happadr.miðinn mun kosta 300 kr.) (húsið verður opnað kl 24:oo)
Þátttökugjald er kr. 5.300, matur, skemmtun og ball.
Tilkynna þarf þáttöku fyrir kl. 13:00 fimmtud. 3.4, í síma 467-1111 Allinn, einnig með skilaboðum á
facebooksíðu. gsm 840-2504 Dóra S. tölvup. halldorasalbjorg@gmail.com.
Þema kvöldsins (í fatnaði) er suðrænt og seiðandi, blúndur og pífur og
ósamstæðir skór fyrir þær sem þora . Koma svooooo !!!!
Sínawikklúbbur Siglufjarðar
Mynd við frétt fengin af netinu.
Athugasemdir