Sirkusmiðar afhentir á skrifstofu KS

Sirkusmiðar afhentir á skrifstofu KS Eins og við sögðum frá um daginn ætlar Knattspyrnufélag Siglufjarðar að bjóða þeim krökkum sem voru við æfingar í

Fréttir

Sirkusmiðar afhentir á skrifstofu KS

Merki Knattspyrnufélags Siglufjarðar
Merki Knattspyrnufélags Siglufjarðar
Eins og við sögðum frá um daginn ætlar Knattspyrnufélag Siglufjarðar að bjóða þeim krökkum sem voru við æfingar í sumar að fara og sjá Sirkus Baldoni sem verður sýndur hér á Siglufirði næstkomandi föstudag í íþróttarhúsinu kl. 19:00.
Afhending miðanna verður á skrifstofu KS á morgun fimmtudag milli 17:30 og 18:30. Foreldrar eru minntir á að skila keppnisbúningum barna sinna í leiðinni.

Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst