Sirrý (ekki Sirrý Geirs)
sksiglo.is | Almennt | 05.04.2013 | 05:00 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 815 | Athugasemdir ( )
Ég tók viðtal við Sirrý vinkonu mína og gerði öll byrjendamistök sem hægt var að gera. Ætlaði að vera svakalega pró en ákvað að læra af mistökunum og kenna öðrum hvernig ekki á að gera sjónvarpsviðtal.
Sirrý, þakka þér innilega fyrir hjálpina.
ATH skoðið myndbandið fyrir neðan.
Athugasemdir