Sjálfsbjörg – Opið hús í tilefni Alþjóðadags fatlaðra

Sjálfsbjörg – Opið hús í tilefni Alþjóðadags fatlaðra Opið hús verður í húsnæði Sjálfsbjargar að Lækjargötu 2, laugardaginn 5. desember klukkan 14-17.

Fréttir

Sjálfsbjörg – Opið hús í tilefni Alþjóðadags fatlaðra

Ljósmynd: Elín Þorsteinsdóttir
Ljósmynd: Elín Þorsteinsdóttir
Opið hús verður í húsnæði Sjálfsbjargar að Lækjargötu 2, laugardaginn 5. desember klukkan 14-17. Boðið verður upp á kaffi og piparkökur. Við vonumst til að sjá sem flesta.

Alþjóðadagur fatlaðra var þann 3. desember síðastliðinn.  Á Íslandi hefur Sjálfsbjörg haldið upp á alþjóðadag fatlaðra  síðan 1995. Kjörorð Sameinuðu þjóðanna í ár er "ekki tala um okkar mál án okkar". Vísar það til virkrar þátttöku fatlaðra í samfélaginu.



Athugasemdir

13.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst