Sjóflugvél á Sigló

Sjóflugvél á Sigló Fréttamanni rámar í ađ ţađ sé rétt um eitt ár frá ţví ađ sjóflugvél koma á Sigló síđast og ađ hún hafi lent hér áriđ áđur líka. Rík

Fréttir

Sjóflugvél á Sigló

Ljósmynd: www.sk21.is
Ljósmynd: www.sk21.is

Fréttamanni rámar í að það sé rétt um eitt ár frá því að sjóflugvél koma á Sigló síðast og að hún hafi lent hér árið áður líka. Rík hefð er nú líklega að myndast fyrir komu sjóflugvélarinnar sem boðar komu sumarsins, kannski kemur hún á 17.júní á næsta ári.

Sjóflugvél á Sigló

Sjóflugvél á Sigló

Ljósmyndir: http://www.sk21.is/


Athugasemdir

22.desember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst