Sjónvarpsauglýsing

Sjónvarpsauglýsing Um 50 manns voru búnir að mæta í áheyranarprufur um klukkan fjögur í gærdag þegar Siglo.is fékk að kíkja í heimsókn í Gagnfræðaskólann

Fréttir

Sjónvarpsauglýsing

Sigurður Freyr leikstjóri og Sigurður Þór áhugaleikari
Sigurður Freyr leikstjóri og Sigurður Þór áhugaleikari
Um 50 manns voru búnir að mæta í áheyranarprufur um klukkan fjögur í gærdag þegar Siglo.is fékk að kíkja í heimsókn í Gagnfræðaskólann við Hlíðarveg.
Að sögn Sigmundar Sigmundssonar (Bóbó)var hann bara ánægður með þáttökuna en samt vantar ennþá fleiri á aldrinum 17-20 ára, bæði stráka og stelpur.Ungur áhugaleikari Sigurður Þór Ómarsson var svo vinsamlegur að leyfa okkur að fylgjast með þegar hann fór í áheyrnarprófið og taka mynd.

Athugasemdir

28.apríl 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst