Sjúkrabílasmíði í Ólafsfirði
sksiglo.is | Almennt | 14.10.2014 | 23:59 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 513 | Athugasemdir ( )
Snæfríður Ingadóttir hjá sjónavarpsstöðinni N4 kom við
á Ólafsfirði fyrir stuttu síðan og ræddi við Sigurjón Magnússon sem hefur á síðastliðnum 23 árum
sérsmíðað um 200 bíla og tæki og þar af er helmingurinn slökkvi- og sjúkrabílar.
Á vef N4 má sjá viðtalið sem Snæfríður tók við
Magnús. Sjá
hér.
Athugasemdir