Frábærar aðstæður eru í Skarðsdalnum núna.
sksiglo.is | Íþróttir | 18.04.2012 | 12:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 785 | Athugasemdir ( )
Nú fer hver að verða síðastur að nýta sér frábærar aðstæður í Skarðsdalnum þetta vorið. Opnun er þessi til næstu mánaðarmóta.
Sumardaginn fyrst opið kl 11-16, föstudaginn 20. apríl kl 15-19 og um helginna verður opið frá kl 11-16 báða dag.
Í dag er sólskin og frábært skíðaveður opið frá kl. 12-16 fyrir sóldýrkendur.
Síðustu opnunardagar eru um helginna 27-29 apríl.Texti og myndir: Aðsent
Athugasemdir