sksiglo.is | Íþróttir | 16.01.2010 | 09:23 | | Lestrar 538 |
Athugasemdir ()
Þetta er skíðasvæðið í Skarðsdalnum
Skíðasvæðið í Skarðsdal er opið í dag laugardaginn 16. janúar og opnar kl 10-16,
nú er um að gera að drífa sig í fjallið og fá loft í lúngun því ekkert jafnast á við það að stunda útivist, erfitt veður, erfitt færi er bara ögrun til að takast á við, svæðið
er mjög vel unnið og er nægur snjór á þeim skíðaleiðum sem mertar eru,
svæðið er búið að vera opið í 26 daga frá 5. desember.
Starfsmenn skíðasvæðisins bjóða ykkur velkomin í fjallið
Athugasemdir