Skíðafélag Siglufjarðar 90 ára 8. febrúar
sksiglo.is | Fréttir á landsvísu | 05.02.2010 | 08:08 | | Lestrar 333 | Athugasemdir ( )
Skíðafélag Siglufjarðar var stofnað 8. febrúar 1920 og fagnar því 90 ára afmæli. Af því tilefni verða ýmsir gripir tengdir skíðaiðkun Siglfirðinga á 20. öld til sýnis í glugganum á KS- skrifstofunni í næstu viku.
Athugasemdir