Skíðapáskar í Skarðsdal 2015
sksiglo.is | Afþreying | 02.04.2015 | 06:00 | Kristín Sigurjónsdóttir | Lestrar 455 | Athugasemdir ( )
Upplýsingar um skíðasvæðið og opnunartíma í Skarðsdal yfir páskanna.
Neðstasvæðið: Troðinn brekka meðfram lyftu, Ævintýraleið, Bobbbraut, Leikjabraut og pallur.
T-lyftusvæði: Troðinn brekka meðfram lyftu, Bobbbraut vestan við brekku og austan við lyftu troðinn leið niður að mastri nr 2 á T-lyftu.
Hálslyftusvæði: Troðinn brekka meðfram lyftu og frískíðun hægra megin við lyftu.
Búngulyftusvæði: Troðinn Búngubakki, Miðbakki niður að Hálslyftu, frískíðun norðan við og meðfram Búngulyftu
og frískíðun á milli bakka. Ath: Innrileið verður ekki troðinn. Það er flottur nýr snjór á svæðinu.
Göngubraut troðin í Hólsdalnum.
Mynd: Kristín Sigurjónsdóttir
Texti: Teknar af vef Skíðasvæðisins Skarðsdal
Texti: Teknar af vef Skíðasvæðisins Skarðsdal
Athugasemdir