Skíðasvæðið er lokað í dag 15. febrúar v/veðurs
sksiglo.is | Íþróttir | 15.02.2010 | 13:43 | Egill Rögnvaldsson | Lestrar 212 | Athugasemdir ( )
Skíðasvæðið er lokað í dag vegna veðurs, við stefnum á að opna á morgun þriðjudaginn 16. febrúar kl 14:00 ef veður leyfir, veðurspá er mjög einföld snjókoma og aftur snjókoma sem er mjög gott og það á að lægja á morgun.
Nýjar upplýsingar á morgun um kl 12:00
Sjáumst hress á morgun
Starfsfólk
Athugasemdir