Skíðasvæðið er opið í dag 10 janúar
sksiglo.is | Íþróttir | 09.01.2010 | 11:43 | Egill Rögnvaldsson | Lestrar 386 | Athugasemdir ( )
Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 11-16, veðrið kl 10:00 er SV 4-7m/sek en aðeins meira í hviðum en veðrið er að ganga niður, færið er troðinn rakur snjór mjög gott færi fyrir alla, við opnum allar lyftur, starfsmenn biðja skíðafólk að skíða eftir mertum leiðum takk fyrir, það er gaman að geta þess að hjá okkur í fjallinu er æfingahópur rúmlega 20 manns úr Ármanni í Reykjavík og er þetta önnur ferðin sem þessi æfingahópur er hér í heimsókn og margir fleiri góðir gestir. Velkomin í fjallið starfsmenn.
Athugasemdir