Skíðasvæðið er opið í dag 4. janúar
sksiglo.is | Íþróttir | 04.01.2010 | 10:49 | Egill Rögnvaldsson | Lestrar 130 | Athugasemdir ( )
Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 13-18 veðrið er NA-3-4m/sek, -5 stig og léttskýjað, færið troðinn þurr snjór mjög gott færi fyrir alla, allar lyftur keyrðar.
Velkomin í fjallið.
Starfsmenn
Athugasemdir