Skíðasvæðið er opið í dag sunnudaginn 14. mars
sksiglo.is | Íþróttir | 14.03.2010 | 09:39 | Egill Rögnvaldsson | Lestrar 435 | Athugasemdir ( )
Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 10-16, veðrið er logn, frost 1 stig, smá élgagangur og alskýjað, ábending það er töluverð blinda, færið er troðinn nýr snjór, allar lyftur keyrðar, nú er um að gera að drífa sig á skíði og njóta dagsins.
Velkomin í fjallið starfsmenn
Athugasemdir