Skíðasvæðið í Skarðsdal- Hátíðaropnun

Skíðasvæðið í Skarðsdal- Hátíðaropnun Skíðasvæðið hefur nú verið opnað aftur og fjöldi fólks nýtti sér það í dag. Færið gerist ekki betra en vissara er að

Fréttir

Skíðasvæðið í Skarðsdal- Hátíðaropnun

Skíðasvæðið hefur nú verið opnað aftur og fjöldi fólks nýtti sér það í dag. Færið gerist ekki betra en vissara er að skíða aðeins í troðnum brekkum. Neðsta lyftan er aðeins notuð sem ferjuleið en T-lyftusvæðið er gott, T-lyftubakki og Stálmastursbakki voru opnir. Svæðið verður opið sem hér segir.


Sunnudagur 27.12. kl. 10-16.
Mánudagur 28.12. kl. 13-18.
Þriðjudagur 29.12. kl. 13-18.
Miðvikudagur 30.12. kl. 13-18.
Gamlársdagur 31.12. kl. 10-14.
Nýársdagur 01.01. Lokað.
Laugardagur 02.02. kl. 10-16.

Velkomin í fjallið.
Starfsmenn.



Stálmastursbakki


Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst