Skíðasvæðið í Skarðsdal 23. apríl
sksiglo.is | Íþróttir | 23.04.2009 | 09:57 | | Lestrar 220 | Athugasemdir ( )
Við verðum með opið í dag sumardaginn fyrsta frá kl 11-16, veðrið hjá okkur er mjög gott S-gola, heiðskírt og 3-5 stiga hiti, færið er troðinn blautur snjór.
Gestir inn á svæðið í vetur eru komir yfir 11000 og opnunardagar eru 120 en síðasti opnunar dagur hjá okkur verður 9. maí Allar lyftur keyrðar og göngubraut er í Hólsdalnum.
Velkomin á skíði í siglfirsku alapana til að njóta dagsins.
Starfsmenn
Gestir inn á svæðið í vetur eru komir yfir 11000 og opnunardagar eru 120 en síðasti opnunar dagur hjá okkur verður 9. maí Allar lyftur keyrðar og göngubraut er í Hólsdalnum.
Velkomin á skíði í siglfirsku alapana til að njóta dagsins.
Starfsmenn
Athugasemdir