Skíðasvæðið í Skarðsdal 23. feb
sksiglo.is | Íþróttir | 24.02.2009 | 10:22 | | Lestrar 248 | Athugasemdir ( )
Opið verður frá kl. 13:00-20:00, veðrið í fjallinu er NA. 4-6m/sek, -3c° og töluverður éljagangur, færið er mjög gott troðinn nýr snjór á öllu svæðinu, og hvet ég alla að drífa sig á skíði sem fyrst það gæti byrjað að hvessa seinni partinn. Við opnum Neðstu-lyftu og T-lyftu kl 13:00 en Búngu-lyftu um kl. 15:30.
Velkomin í fjallið starfsmenn.
Athugasemdir