Skíðasvæðið í Skarðsdal 7. mars
sksiglo.is | Íþróttir | 07.03.2009 | 10:20 | | Lestrar 169 | Athugasemdir ( )
Opið verður frá kl. 10-16, veðrið í fjallinu er mjög gott SV-gola, -5c° en það er alskýjað, færið er mjög gott það hefur snjóað á öllu svæðinu og er búið að troða allar brekkur, nú er um að gera að drífa sig í fjallið og njóta dagsins. Þess má geta að í heimsókn í fjallinu eru um 50 unglingar að sunnan og fleiri góðir gestir.
Allar lyftur verða keyrðar og göngubraut er við Hóll.
Velkomin á skíði starfsmenn
Allar lyftur verða keyrðar og göngubraut er við Hóll.
Velkomin á skíði starfsmenn
Athugasemdir