Skíðasvæðið í Skarðsdal
sksiglo.is | Íþróttir | 04.01.2009 | 13:05 | | Lestrar 423 | Athugasemdir ( )
Opið verður í dag frá kl. 11-17, veðrið er mjög gott S-gola, -1c° og heiðskírt, færið er troðið harðfenni ágætis
færi fyrir alla þegar búið er að troða svæðið, ég vil biðja skíðafólk að fara varlega á
neðstasvæðinu og skíða eftir mertum brautum. Allar lyftur opnar, velkomin í fjallið.
Kv. Egill R
Kv. Egill R
Athugasemdir