Skíðasvæðið í Skarðsdal er opið
sksiglo.is | Íþróttir | 05.02.2011 | 10:45 | Egill Rögnvaldsson | Lestrar 685 | Athugasemdir ( )
Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 10-16, verðið kl 09:00 er vestan gola, frost 3 stig og heiðskírt, færið er troðinn þurr snjór sem sagt frábært veður og færi, svo nú er um að gera að drífa sig í fjallið, allar lyftur í gangi, hólabraut og pallur í Þvergili.
Upplýsingar eru ávallt uppfærðar inn á mbl.is og textavarpi.is
http://www.mbl.is/mm/frettir/skidasvaedi.html og textavarp.is http://www.textavarp.is/544
Velkomin á skíði starfsfólk
Athugasemdir