Skíðasvæðið í Skarðsdalnum er opið í dag
sksiglo.is | Íþróttir | 29.01.2010 | 09:50 | Egill Rögnvaldsson | Lestrar 349 | Athugasemdir ( )
Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 14-19, veðrið er frábært A-gola, frost um 7 stig og heiðskírt, færið er einnig frábært það hefur snjóað aðeins svo það er nýr snjór yfir öllu svæðinu og allar brekkur troðnar, mjög gott færi fyrir alla og allar lyftur í gangi
Ps. Sólin hún mun skína á Búngutoppinn í dag.
Brekkur sem eru inn í dag eru T-brekka að hluta, Stálmasturbrekka, Þvergilið, brekka fyrir ofan Skíðaskála og það eru allar brekkur inn á Búngusvæðinu. Svæðið er búið að vera opið í 33 dag frá 5. desember.
Velkomin í fjallið starfsmenn
Athugasemdir