Skíðasvæðið opið í Skarðsdalnum
sksiglo.is | Íþróttir | 03.01.2010 | 09:27 | Egill Rögnvaldsson | Lestrar 426 | Athugasemdir ( )
Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 10-16, veðrið kl 09:00 SV 3-5m/sek, frost 4 stig og heiðskírt, færið er troðinn þurr snjór frábært færi fyrir alla og við verðum með allar lyftur í gangi. Nú er um að gera að drífa sig í fjallið og njóta veður blíðunar.
Við biðjum skíðafólk að fara varlega á neðstasvæðinu.
Velkomin í fjallið starfsfólk.
Athugasemdir