Skíðasvæði Fjallabyggðar í Skarðsdal

Skíðasvæði Fjallabyggðar í Skarðsdal Skíðasvæðið í Skarðsdal er opið í dag laugardaginn 19. febrúar frá kl 10-16, frábært veður, meiriháttar færi,

Fréttir

Skíðasvæði Fjallabyggðar í Skarðsdal

Það verður kannski ekki svona biðröð í dag en passaðu þig að lenda ekki aftast.
Það verður kannski ekki svona biðröð í dag en passaðu þig að lenda ekki aftast.
Skíðasvæðið í Skarðsdal er opið í dag laugardaginn 19. febrúar frá kl 10-16, frábært veður, meiriháttar færi, frábærar brekkur og frábær dalur.

Sólin komin á toppinn og hún færist neðar og neðar, göngubraut í Skarðsdalsbotni, Hólabraut, Bobbbraut og Pallar í Þvergili, frískíðunn niður Þvergilið, hvað er hægt að biðja um meira, íbúar Fjallabyggðar og allir góðir gestir, nú er um að gera að drífa sig í fjallið, það er sumar í bænum en vetur í Skarðsdalnum.

Velkomin í Siglfirsku alpana við tökum vel á móti þér

Starfsfólk


Athugasemdir

15.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst