Skilaboð páfa til Afríkubúa eiga fullt erindi við Íslendinga

Skilaboð páfa til Afríkubúa eiga fullt erindi við Íslendinga Hvort sem okkur líkar það vel eða ekki þá eru skilaboð páfa til Afríkubúa sem hann flutti í

Fréttir

Skilaboð páfa til Afríkubúa eiga fullt erindi við Íslendinga

Marta B Helgadóttir
Marta B Helgadóttir
Hvort sem okkur líkar það vel eða ekki þá eru skilaboð páfa til Afríkubúa sem hann flutti í forsetahöll Angóla í gær í samræmi við margt það sem leggja þarf áherslu á hér í okkar samfélagi. 

Benedikt XVI páfi hvatti Afríkubúa til þess að útrýma spillingu. Hann hvatti til þess að mannréttindi yrðu virt í álfunni, stjórnsýsla yrði gagnsæ og dómskerfi óháð stjórnvöldum. Hann sagði nauðsynlegt að almannaþjónusta byggðist á heilindum og hvatti til þess að fjölmiðlar yrðu frjálsir..

Whistling


mbl.is Páfinn: Útrýmið spillingunni


 

Athugasemdir

10.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst