SKÓGRÆKTARFÉLAG SIGLUFJARÐAR 75 ára

SKÓGRÆKTARFÉLAG SIGLUFJARÐAR 75 ára Íbúar Fjallabyggðar þann 14. ágúst n.k. kl: 15:00 mun Skógræktarfélag Siglufjarðar gerast aðili að verkefninu

Fréttir

SKÓGRÆKTARFÉLAG SIGLUFJARÐAR 75 ára

Íbúar Fjallabyggðar þann 14. ágúst n.k.  kl: 15:00   mun 

 

Skógræktarfélag Siglufjarðar gerast aðili að verkefninu  “OPINN SKÓGUR” .


Þá munu fulltrúar aðalfundar skógræktarfélags Íslands ásamt góðum gestum heimsækja skóginn.

 

Athöfnin hefst í skógræktini neðan skógarhúss,  þaðan verður gengið í Árhvamm rjóðrið  við Leyningsá. 

 

Dagskra:   

Ávörp, 

Afmælisljóð frumsamið  Páll Helgason

Veitingar

Heldri menn  taka lagið

barnahorn o.fl.

 

Mætum og fögnum 75 ára afmæli félagsins í  ”Perlu”  Siglufjarðar 

 

                                                                                       

Stjórnin

 

Ath.:  Bílastæði verða ofan vinnuskúrs,  ekki verður hægt að keyra upp

           í rjóður nema fyrir þjónustuaðila. 


Athugasemdir

22.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst