Skólalan
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 27.04.2009 | 08:00 | | Lestrar 401 | Athugasemdir ( )
Á föstdagskvöldið var skólalan í efra-skólahúsi. Mættir voru krakkar í 8. 9. og 10. bekk til að spila tölvuleiki. Lanið hófst um kl. 20 og fóru síðustu krakkarnir heim um kl. 8:30 á laugardagsmorgninum.
Krakkarnir voru öll glöð og hress er siglo.is mætti á svæðið, allir voru vel útbúnir fyrir langa vöku en einn drengurinn var þó ekki hress með að hafa ekki mátt taka 28" skjáinn sinn með. Þetta er einn af fjölmörgum viðburðum sem krakkarnir okkar taka þátt í og skemmta sér hið besta.
Myndir HÉR
Krakkarnir voru öll glöð og hress er siglo.is mætti á svæðið, allir voru vel útbúnir fyrir langa vöku en einn drengurinn var þó ekki hress með að hafa ekki mátt taka 28" skjáinn sinn með. Þetta er einn af fjölmörgum viðburðum sem krakkarnir okkar taka þátt í og skemmta sér hið besta.
Myndir HÉR
Athugasemdir