Skólameistari við nýjan skóla

Skólameistari við nýjan skóla Á vef ruv.is er greint frá því að menntamálaráðherra hefur skipað Láru Stefánsdóttur framkvæmdastjóra í starf skólameistara

Fréttir

Skólameistari við nýjan skóla

Ljósmynd dagur.net
Ljósmynd dagur.net

Á vef ruv.is er greint frá því að menntamálaráðherra hefur skipað Láru Stefánsdóttur framkvæmdastjóra í starf skólameistara við Framhaldsskólann við utanverðan Eyjafjörð. Skólinn tók til starfa í haust en hefur í vetur starfað undir hatti Verkmenntaskólans á Akureyri. Sjö umsóknir voru um stöðuna sem var auglýst í nóvember og miðað var við að skólameistari yrði skipaður frá og með 1. janúar.


Lára sagði í samtali við fréttastofu að hún gerði ráð fyrir að hefja störf fljótlega. Lára er með meistarapróf í kennslufræðum og ljósmyndun.

ruv.is


Athugasemdir

12.mars 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst