Skötuveisla á Hannes Boy
www.raudka.is | Viðburðir | 23.12.2012 | 12:00 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 314 | Athugasemdir ( )
Allt frá örófi alda hefur skatan verið í hávegum höfð á Þorláksmessu hjá Íslendingum og nú er ekkert
lát á. Fólk sækir þjónustuna nú í auknum mæli út fyrir heimili sín og inná veitingastaði, enda fylgir
eldamennskunni mikil og góð lykt. Nú, eins og undanfarin ár, býður Hannes Boy uppá skötuhlaðborð í hádeginu, verið
velkomin.
Borðapantanir í síma 461-7730
Athugasemdir