SNAG golfnámskeið
sksiglo.is | Almennt | 22.07.2014 | 10:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 193 | Athugasemdir ( )
SNAG golfnámskeið verður haldið á sparkvellinum við grunnskólann á Siglufirði fimmtudaginn 24. júlí frá kl. 16:30 – 18:30
SNAG hentar báðum kynjum, börnum frá 4ra ára, fullorðnum og öldruðum.
Á námskeiðinu eru grunnhreyfingarnar í golfi kenndar í gegnum æfingar og leik sem ungir og aldnir hafa gaman af.
Þátttaka er ókeypis.
Skráning hjá vefstjoriGKS@gmail.com eða í síma 660 1028
Kennari verður Arnar Freyr Þrastarson SNAG leiðbeinandi
Einnig verður golfmót um næstu helgi: http://gks.fjallabyggd.is/is/news/opna-vodafonemotid-laugardaginn-26.-juli/
Athugasemdir