Snjóhengjur í fjallshlíðum Siglufjarðar
sksiglo.is | Almennt | 25.02.2014 | 15:30 | Fróði Brinks | Lestrar 592 | Athugasemdir ( )
Eftir að hafa tekið smá rúnt um Siglufjörð var mér litið upp til fjalla, sá ég þá að mikið er af snjóhengjum sem haf komið sér fyrir víða í hlíðum fjallana.
Var mér þá ljóst hversu mikilvægir snjóflóðagarðarnir eru fyrir öryggi bæjarbúa.
Athugasemdir