Snjóþungi á Lágheiðnni.
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 13.04.2009 | 00:01 | | Lestrar 630 | Athugasemdir ( )
Síðastliðinn fimmtudag var vegurinn um Lágheiði fær, en þrjá daga hafði tekið að opna veginn, enda talsvert mikill snjór þar og nokkuð óvanaleg sjón uppi á Lágheiðinni,
þar sem ekki er venjan að moka heiðina þegar snjóþunginn er þar mikill fyrr en nokkuð víst er að vorið sé endanlega komið hverju sinni.
En viðbúnaður sem var vegna síðustu sprengingar í Héðinsfjarðagöngum og mjög gott veður átti þátt í þessum mokstri.
Meðfylgjandi myndir eru teknar Skagafjarðarmegin, en þar var öllu meiri snjór ein Ólafsfjarðarmegin.
Horft til austurs frá sama stað og efri myndin er tekin.
þar sem ekki er venjan að moka heiðina þegar snjóþunginn er þar mikill fyrr en nokkuð víst er að vorið sé endanlega komið hverju sinni.
En viðbúnaður sem var vegna síðustu sprengingar í Héðinsfjarðagöngum og mjög gott veður átti þátt í þessum mokstri.
Meðfylgjandi myndir eru teknar Skagafjarðarmegin, en þar var öllu meiri snjór ein Ólafsfjarðarmegin.
Horft til austurs frá sama stað og efri myndin er tekin.
Athugasemdir