Sólardagurinn undirbúinn
sksiglo.is | Almennt | 26.01.2015 | 17:50 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 434 | Athugasemdir ( )
Pappír, diskar, bréf, spítur og fullt af lími var notað til að búa til sólir í sunnudagaskólanum síðast og skemmtu krakkar og foreldrar sér konunglega í föndrinu. Sólardagurinn er næstkomadi miðvikudag og verða brosin þá jafnvel en breiðari enda pönnukökur á hverju strái.
Afraksturinn var álíka brosandi og foreldrar og börn yfir hinni bestu skemmtun sem sunnudagaskólinn er.
Athugasemdir