Sólin sem kom síðasta þriðjudag
sksiglo.is | Almennt | 23.03.2014 | 12:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 608 | Athugasemdir ( )
Það var hið bezta veður á Sigló síðasta þriðjudag.
Það mátti sjá bæjarbúa með alls konar tæki og tól úti að moka og starfsmenn Vélaleigunnar Bás voru á fullu
út um allan bæ og jafnvel lengra.
Tormod og fjelagar á Hafnargötunni voru með ögn minni verkfæri í
mokstrinum þann daginn.
Ég gerði örstutt myndband með myndum og myndbandsbrotum frá síðasta
þriðjudegi sem ég ætla að lofa ykkur að sjá.
Og það bætti aðeins í snjóinn eftir að flestar af þessum myndum voru teknar og þegar þetta er skrifað er éljagangur á
Sigló. Nokkrar myndir í seinni hluta myndbandsins voru teknar laugardaginn 22. mars.
Athugasemdir