Sparisjóðirnir í Fjallabyggð styrkja KF

Sparisjóðirnir í Fjallabyggð styrkja KF Síðastliðinn föstudag skrifuðu Ólafur Jónsson sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Siglufjarðar og Helgi Jóhannsson

Fréttir

Sparisjóðirnir í Fjallabyggð styrkja KF


Síðastliðinn föstudag skrifuðu Ólafur Jónsson sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Siglufjarðar og Helgi Jóhannsson sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Ólafsfjarðar og Hlynur Guðmundsson framkvæmdarstjóri KF  undir þriggja ára styrktar samning við Knattspyrnufélag Fjallabyggðar þar sem Sparisjóðirnir eru einn af aðalstyrktaraðilum barnastarfs KF næstu þrjú árin.

Sparisjóðirnir hafa verið öflugur stuðningsaðili íþrótta- og menningarstarfs í Fjallabyggð en þetta er stærsti einstaki styrktarsamningur sem Sparisjóðirnir hafa gert.

Athugasemdir

15.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst