Spennan eykst í tippleik KS

Spennan eykst í tippleik KS Á laugardaginn kemur 6. mars er lokaumferð í getraunaleik KS á þessu tímabili og er óhætt að segja að spennan sé magnþrungin.

Fréttir

Spennan eykst í tippleik KS


Á laugardaginn kemur 6. mars er lokaumferð í getraunaleik KS á þessu tímabili og er óhætt að segja að spennan sé magnþrungin. 10 lið eru nokkuð jöfn fyrir umferðina og munar aðeins 3 stigum á 1 sæti og 14 sæti þannig allt getur gerst og verður spennandi að fylgjast með. Alls hafa 32 lið tekið þátt í þessu tímabili og liðin verið mis getspá en nokkur lið hafa skotist hratt upp listan að undanförnu.


Í næstu viku byrjar svo aftur nýtt tímabil þar sem nýjir tipparar geta bæst í hópinn. Menn geta tippað á ks skrifstofunni á laugardögum eða í gegnum netið þannig að brottfluttir KS-ingar geta líka verið með, hvetjum sem flesta að vera með.

KS Getraunir


Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst