Spennandi aðvenudagskrá í Fjallabyggð
sksiglo.is | Almennt | 27.11.2014 | 02:33 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 353 | Athugasemdir ( )
Það verður nóg við að hafast í Fjallabyggð yfir aðventuna og fram í janúar. Allr frá barnaskemmtunum til leiksýninga, frá matarviðbuðrum að gönguferðum og frá menningarviðburðum að jólaböllum. Í nýútgefinni dagskrá er eitthvað fyrir alla að finna.
Kristinn Reimarsson markaðs- og menningafulltrúi Fjallabyggðar hefur undanfarið safnað saman þeim viðburðum sem í boði eru á svæðinu og sameinað í dagskrá sem nú hefur verið gefin út á heimasíðu Fjallabyggðar.
Athugasemdir